Details

Tónsnillingaþættir: Meyerbeer


Tónsnillingaþættir: Meyerbeer


Tónsnillingaþættir

von: Theódór Árnason, Kristjan Franklin Magnus

0,99 €

Verlag: Saga Egmont Hörbuch
Format: MP3 (in ZIP-Archiv)
Veröffentl.: 01.01.2022
ISBN/EAN: 9788728037751
Sprache: Isländisch

Dieses Hörbuch erhalten Sie ohne Kopierschutz.

Beschreibungen

Giacomo Meyerbeer (f. 1791) var þýskur tónsmiður af gyðingaættum. Hann samdi óperur sem eru þekktar fyrir einstaka blöndu af þýskum stíl og ítölskri raddbeitingu. Meyerbeer starfaði víða um evrópu, þar má nefna Berlín, París og Italíu. Á tímabili dalaði vinsæld verka hans vegna ofsókna gegn gyðingum í evrópu.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Diese Produkte könnten Sie auch interessieren:

Aschenputtel - Das Musical (Das Original Hörspiel - Alle Lieder!)
Aschenputtel - Das Musical (Das Original Hörspiel - Alle Lieder!)
von: Karl-Heinz March, Alexandra Gehrmann, Sandy Schlumm, Jürgen Sieger, Nadine Kühn, Marion Müller, Andy Muhlack
ZIP ebook
5,99 €
Folge 6: Sein und Haben
Folge 6: Sein und Haben
von: Philip Levene, Kerstin Sanders-Dornseif, Andreas Wobich, Felicitas Woll, Antje von der Ahe, Christian Stark, Cathlen Gawlich, Hans Peter Hallwachs, Andreas Fröhlich, Frank Braun, Prof. Sigmund Freud
ZIP ebook
6,99 €