Details

Tónsnillingaþættir: Rossini


Tónsnillingaþættir: Rossini


Tónsnillingaþættir

von: Theódór Árnason, Kristjan Franklin Magnus

0,99 €

Verlag: Saga Egmont Hörbuch
Format: MP3 (in ZIP-Archiv)
Veröffentl.: 01.01.2022
ISBN/EAN: 9788728037768
Sprache: Isländisch

Dieses Hörbuch erhalten Sie ohne Kopierschutz.

Beschreibungen

Gioachino Antonio Rossini fæddis í Pesaro á Ítalíu árið 1792. Fimm ára gamall flutti hann með móður sinni, Önnu Rossini til Bologna þar sem hún starfaði sem leikkona og söngkona. Í Bologna fann Rossini ást sína á tónlist og framkomu. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Diese Produkte könnten Sie auch interessieren:

Aschenputtel - Das Musical (Das Original Hörspiel - Alle Lieder!)
Aschenputtel - Das Musical (Das Original Hörspiel - Alle Lieder!)
von: Karl-Heinz March, Alexandra Gehrmann, Sandy Schlumm, Jürgen Sieger, Nadine Kühn, Marion Müller, Andy Muhlack
ZIP ebook
5,99 €
Folge 6: Sein und Haben
Folge 6: Sein und Haben
von: Philip Levene, Kerstin Sanders-Dornseif, Andreas Wobich, Felicitas Woll, Antje von der Ahe, Christian Stark, Cathlen Gawlich, Hans Peter Hallwachs, Andreas Fröhlich, Frank Braun, Prof. Sigmund Freud
ZIP ebook
6,99 €